Aukabúnaði og stillingum stjórnað með Snjalltengingu
Notaðu forritið Snjalltengingu til að stilla hvað gerist í tækinu þegar þú tengir eða aftengir
aukabúnað. Þú getur t.d. látið tækið opna FM-útvarpið í hvert sinn sem höfuðtól eru
tengd.
Þú getur líka stillt Snjalltengingu á að lesa upphátt textaskilaboð sem berast. Einnig
geturðu notað forritið ræsa tiltekna aðgerð eða hóp aðgerða á ákveðnum tíma dags. Ef
þú tengir t.d. höfuðtól á milli kl. 7.00 og 9.00 geturðu ákveðið að:
•
Walkman® forritið ræsist.
•
Dagblað dagsins opnast í vefvafra.
•
Hljóðstyrkur hringingar stillist á titring.
Þú getur einnig haft umsjón með aukabúnaði á borð við SmartTags og SmartWatch.
Frekari upplýsingar má nálgast í leiðarvísi viðkomandi aukabúnaðar.
1
Pikkaðu til að birta öll tæki
2
Bæta við tæki eða viðburði
3
Skoða valkosti valmyndar
4
Pikkaðu til að birta alla viðburði
5
Pikkaðu til að ræsa viðburð
6
Pikkaðu til að skoða upplýsingar um viðburð
102
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Viðburður búin til í Snjalltengingu
1
Á Heimaskjár pikkarðu á og finnur svo og pikkar á .
2
Ef þú ert að opna Snjalltengingu í fyrsta skipti skaltu pikka á
Í lagi til að loka
kynningarskjámyndinni.
3
Á flipanum
Viðburðir pikkarðu á .
4
Ef þú ert að búa til viðburð í fyrsta sinn pikkarðu aftur á
Í lagi til að loka
kynningarskjámyndinni.
5
Bættu við skilyrðum sem þú vilt að ráði ræsingu viðburðarins. Skilyrði gæti verið
tenging við aukabúnað, tiltekið tímamillibil eða hvort tveggja.
6
Pikkaðu á til að halda áfram.
7
Bættu við upplýsingum um hvað þú vilt að gerist þegar aukabúnaður er tengdur
og stilltu aðrar stillingar.
8
Pikkaðu á til að halda áfram.
9
Gefðu viðburðinum heiti og pikkaðu svo á
Ljúka.
Til að bæta við Bluetooth® aukabúnaði þarftu fyrst að para hann við tækið.
Viðburði Smart Connect breytt
1
Ræstu Smart Connect forritið.
2
Pikkaðu á viðburð á
Viðburðir flipanum.
3
Dragðu sleðann til hægri til að kveikja á viðburðinum ef búið er að slökkva á
honum.
4
Pikkaðu á
Breyta og breyttu svo stillingunum að vild.
Viðburði eytt
1
Ræstu Smart Connect forritið.
2
Á flipanum
Viðburðir ýtirðu og heldur inni viðburðinum sem þú vilt eyða og pikkar
svo á
Eyða atviki.
3
Pikkaðu á
Eyða til að staðfesta.
Einnig er hægt að opna viðburðinn sem á að eyða og pikka svo á >
Eyða atviki > Eyða.
Snjalltenging stillt á að lesa upphátt textaskilaboð sem berast
1
Ræstu Smart Connect forritið.
2
Pikkaðu á og svo á
Stillingar.
3
Merktu við gátreitinn við hliðina
Talgervill, og staðfestu svo ræsingu ef þörf krefur.
Ef kveikt er á þessari virkni verða öll móttekin skilaboð lesin upphátt. Til að tryggja
persónuvernd þína gætirðu þurft að slökkva á þessari virkni ef þú ert að nota tæki á
almenningsstað eða í vinnunni, svo dæmi sé tekið.
Umsjón með tækjum
Notaðu forritið Smart Connect til að hafa umsjón með snjalltækjum sem þú getur tengt
við tækið þitt, þ. á m. SmartTags, SmartWatch og Smart Wireless Headset pro frá Sony.
Smart Connect sækir allar nauðsynlegar uppfærslur og finnur forrit frá þriðja aðila þegar
þau eru tiltæk. Hægt er að sjá tæki sem hafa tengst á lista þar sem þú getur fengið
frekari upplýsingar um eiginleika hvers tækis.
Pörun og tenging aukahlutar
1
Ræstu Smart Connect forritið. Ef þú ert að opna Smart Connect í fyrsta skipti
skaltu pikka á
Í lagi til að loka kynningarskjámyndinni.
2
Pikkaðu á
Tæki og síðan á .
3
Pikkaðu á
Í lagi til að ræsa leit að tækjum.
4
Pikkaðu á nafnið á tækinu sem þú vilt bæta við úr leitarniðurstöðulistanum.
Stillingar stilltar fyrir tengdan aukahlut
1
Para og tengja aukahlutinn við tækið þitt.
2
Ræstu Smart Connect forritið.
3
Pikkaðu á
Aukabúnaður og pikkaðu síðan á nafnið á tengda aukahlutinum.
4
Breyttu viðeigandi stillingum.
103
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.