Neyðarsímtöl
Tækið styður alþjóðleg neyðarnúmer líkt og 112 eða 911. Yfirleitt er hægt að nota þessi
númer til að hringja neyðarsímtöl í hvaða landi sem er, og óháð því hvort SIM-kort er í
tækinu, ef tækið er innan þjónustusvæðis símkerfis.
Hringt í neyðarnúmer
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Sími.
3
Sláðu inn neyðarsímanúmer og pikkaðu á . Til að eyða númeri pikkaðu á .
Þú getur hringt neyðarsímtal þegar ekkert SIM-kort er sett í eða þegar lokað er á úthringingar.
53
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Til að hringja neyðarsímtal þegar SIM-kortið er læst
1
Úr læstum skjá pikkarðu á
Neyðarsímtal.
2
Sláðu inn neyðarsímanúmer og pikkaðu á .
54
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.