Sony Xperia E4g Dual - Um þessa notandahandbók

background image

Um þessa notandahandbók

Þetta er

Xperia™ E4g Dual notandahandbók fyrir Android™ 4.4.4 hugbúnaðarútgáfuna.

Ef þú ert ekki viss um hvaða hugbúnaðarútgáfa er á tækinu geturðu athugað það í

stillingavalmyndinni. Frekari upplýsingar um uppfærslur hugbúnaðar er að finna á

Tækið

uppfært

á síðu 111 .

Núverandi útgáfa hugbúnaðar á tækinu þínu athugaður

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Um símann > Android-útgáfa.