
Skjávernd
Áður en tækið er notað fjarlægðu gagnsæju verndarfilmuna af með því að toga útstæða flipann.
Það er mælt með því að vernda tækið þitt með Sony-vörumerkja skjáhlíf eða vernd sem
er ætlað fyrir Xperia™ gerðina þína. Notkun skjávernd frá þriðja aðila og aukabúnað getur
komið í veg fyrir að tækið þitt virki með því að hylja skynjara, linsur, hátalarar eða
hljóðnema og það getur ógilt ábyrgðina.