Sony Xperia E4g Dual - Samsetning

background image

Samsetning

Á skjánum er plastfilma til varnar. Þú ættir að fletta þessari filmu af áður en snertiskjárinn

er notaður. Annars virkar snertiskjárinn hugsanlega ekki rétt.

Til að fjarlægja baklokið

Settu fingurnögn í bilið (eins og sýnt er á myndinni) og lyftu svo lokinu.

Til að hengja rafhlöðulokið við

1

Settu baklokið yfir bakhlið tækisins og ýttu svo hornunum niður svo þau festist.

2

Ýttu hliðunum á lokinu niður þangað til það smellur á sinn stað með því að fara

neðst til efst á lokinu.

Micro SIM-kortin sett í

Ef þú setur micro SIM-kort í á meðan kveikt er á tækinu endurræsist það sjálfkrafa.

Fjarlægðu baklokið, settu síðan micro SIM-kortin í samsvarandi raufar þannig að

gylltu snerturnar snúi niður.

Þú verður að nota micro SIM-kort til að tækið virki rétt. Úr sumum SIM-kortum af venjulegri

stærð er hægt að losa innfelld micro SIM-kort. Þegar micro SIM-kortið hefur verið losað úr

SIM-korti af venjulegri stærð er ekki hægt að setja það aftur í og nota SIM-kortið aftur. Ef þú ert

ekki með micro SIM-kort eða ef núverandi SIM-kort inniheldur ekki innfellt micro SIM-kort

skaltu hafa samband við símafyrirtækið til að fá frekari upplýsingar um hvernig þú færð eða

skiptir um SIM-kort.

7

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Minniskort sett í

1

Fjarlægðu bakhliðina.

2

Settu minniskortið í minniskortaraufina þannig að gylltu snerturnar snúi niður.

Til að fjarlægja micro SIM-kort

1

Losaðu bakhliðina.

2

Dragðu micro SIM-kortin úr raufunum og taktu þau alveg út.

Minniskort fjarlægt

8

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

1

Slökktu á símanum eða taktu minniskortið úr

Stillingar > Geymsla > Aftengja SD-

kort .

2

Fjarlægðu aftara lokið, dragðu síðan minniskortið út til að fjarlæga það.