Sony Xperia E4g Dual - Hvers vegna þarf Google™ reikning?

background image

Hvers vegna þarf Google™ reikning?

Xperia™ tækið frá Sony keyrir Android™ stýrikerfinu sem þróað er af Google™. Úrval af

Google™ forrita og þjónusta eru tiltæk í tækinu þínu þegar þú kaupir það t.d. Gmail™,

9

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Google Maps™, YouTube™ og Play Store™ sem veita þér aðgang að Google Play™

vefverslunin fyrir niðurhal á Android™ forritum. Til að fá sem mest út úr þessum

þjónustum þarft þú Google™ reikning. Til dæmis er Google™ reikningur áskilinn ef þú

vilt:

Sækja og setja upp forrit í Google Play™.

Samstilla tölvupóst, tengiliði og dagbókina með Gmail™.

Spjalla við vini með forritinu Hangouts™.

Samstilla vafrasögu og bókamerki með Google Chrome™ vafri.

Auðkenna þig sem heimild notandans eftir hugbúnaðarviðgerð með Xperia™

Companion.

Finndu, læstu eða hreinsaðu týndu eða stolnu tæki úr fjarlægð með my Xperia™ eða

Android™ Device Manager þjónustu.
Frekari upplýsingar um Android™ og Google™ er að finna á

http://support.google.com

.

Það er mikilvægt að þú munir notandanafn og lykilorðið á Google™ reikningnum þínum. Í

sumum tilvikum gætir þú þurft að auðkenna þig af öryggisástæðum með Google™

reikningnum þínum. Ef þér mistekst að gefa notandanafn og lykilorð af Google™ í slíkum

aðstæðum læsist tækið þitt. Einnig, ef þú ert með fleiri en einn Google™ reikning, gakktu úr

skugga um að slá inn upplýsingar um viðkomandi reikning.

Google™ reikningur settur upp í tækinu

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Bæta við reikningi > Google.

3

Fylgdu skráningarhjálpinni til að búa til Google™ reikning eða skráðu þig inn ef þú

ert nú þegar með reikning.

Einnig er mögulegt að skrá inn eða búa til Google™ reikning frá uppsetningarhandbókinni í

fyrsta sinn sem þú ræsir tækið. Eða þú getur farið á netið til að búa til reikning á

www.google.com/accounts

.