Sony Xperia E4g Dual - Umsjón með skrám með tölvu

background image

Umsjón með skrám með tölvu

Notaðu USB-snúrutengingu milli Windows

®

tölvu og tækisins til að flytja og vinna með

skrár. Þegar tækin tvö eru tengd geturðu dregið og sleppt efninu milli tækisins og

tölvunnar eða milli innri tækjageymslu og SD-kortsins með því að nota skráaskoðun

tölvunnar.

Ef þú hefur tölvu eða Apple

®

Mac

®

tölvu getur þú notað Xperia™ Companion til að fá

aðgang að skráakerfi á tækinu þínu.

Skrár fluttar með efnisflutningsstillingu um Wi-Fi

®

net

Hægt er að flytja skrár á milli tækisins og annarra MTP-samhæfra tækja, eins og tölvu,
með Wi-Fi

®

tengingu. Áður en tengst er þarf að para tækin tvö. Ef flytja á tónlist,

myndskeið, myndir eða aðrar efnisskrár milli tækisins og tölvu er best að nota forritið

Media Go™ á tölvunni. Media Go™ umritar efnisskrár þannig að þú getur notað þær í

tækinu.

Til að hægt sé að nota þennan eiginleika þarf tæki með Wi-Fi

®

virkni sem styður efnisflutning,

til dæmis tölvu sem keyrir Microsoft

®

Windows Vista

®

eða Windows

®

7.

Tækið búið undir þráðlausa notkun með tölvu

1

Gakktu úr skugga um að kveikt sé á efnisflutningi í tækinu. Venjulega er sjálfkrafa

kveikt á honum.

2

Gakktu úr skugg um að kveikt sé á Wi-Fi

®

eiginleikanum.

3

Á Heimaskjár pikkarðu á .

4

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Xperia™ tengimöguleikar > USB-

tengimöguleikar.

5

Pikkaðu á

Para við tölvu og svo á Næsta.

6

Fylgdu leiðbeiningunum á skjánum til að ljúka uppsetningunni.

116

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Þráðlausri tengingu við parað tæki komið á

1

Gakktu úr skugga um að kveikt sé á efnisflutningi í tækinu. Venjulega er sjálfkrafa

kveikt á honum.

2

Gakktu úr skugga um að kveikt sé á Wi-Fi

®

eiginleikanum.

3

Á Heimaskjár pikkarðu á .

4

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Xperia™ tengimöguleikar > USB-

tengimöguleikar.

5

Veldu paraða tækið sem þú vilt tengjast og pikkaðu svo á

Tengjast.

Parað tæki aftengt

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Xperia™ tengimöguleikar > USB-

tengimöguleikar.

3

Veldu paraða tækið sem þú vilt aftengja.

4

Pikkaðu á

Aftengja.

Pörun við annað tæki stöðvuð

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Xperia™ tengimöguleikar > USB-

tengimöguleikar.

3

Veldu paraða tækið sem þú vilt fjarlægja.

4

Pikkaðu á

Hætta pörun.