Sony Xperia E4g Dual - Andlitsgreining

background image

Andlitsgreining

Þú getur notað andlitsgreiningu til að færa andlit í útjaðrinum í fókus. Myndavélin nemur

sjálfkrafa allt að fimm andlit, sem eru látinn í ljós af hvítum ramma. Litaður rammi sýnir

andlit sem hefur verið valið fyrir fókus. Fókus er stilltur á það andlit sem er næst

myndavélinni. Einnig er hægt að pikka á einn ramma til að velja hvaða andlit ætti að vera í

fókus.

Kveikt á andlitskennslum

1

Kveiktu á myndavélinni.

2

Pikkaðu á og veldu svo .

3

Pikkaðu á og svo á .

4

Pikkaðu á

Fókusstilling > Andlitsgreining.

Myndataka með andlitsgreiningu

1

Þegar kveikt er á myndavélinni og kveikt á

Andlitsgreining skaltu beina

myndavélinni að myndefninu. Hægt er að greina allt að fimm andlit og rammi birtist

um hvert þeirra.

2

Pikkaðu á rammann sem á að stilla fókusinn á. Ekki pikka ef þú vilt að myndavélin

stilli fókusinn sjálfkrafa.

3

Litaður rammi sýnir hvaða andlit er í fókus. Pikkaðu á skjáinn til að taka mynd.