Daydream
Daydream er gagnvirkur skjávari sem sýnir sjálfkrafa liti, myndir eða skyggnusýningu
þegar tækið er í dokku eða hleðslu og skjárinn er í biðstöðu.
Daydream-skjávarinn virkjaður
1
Á heimaskjánum pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Skjár > Dagdraumur.
3
Dragðu sleðann við hliðina á
Dagdraumur til hægri.
Til að velja efni fyrir Daydream-skjávarann
1
Á heimaskjánum pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Skjár > Dagdraumur.
3
Dragðu sleðann við hliðina á
Dagdraumur til hægri.
4
Veldu það sem þú vilt sýna þegar skjávarinn er í gangi.
Stillt hvenær Daydream-skjávarinn fer af stað
1
Á heimaskjánum pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Skjár > Dagdraumur.
3
Dragðu sleðann við hliðina á
Dagdraumur til hægri.
4
Til að virkja Daydream-skjávarann strax pikkarðu á
Byrja núna.
5
Til að stilla valkosti sjálfvirkrar virkjunar pikkarðu á
Hvenær á að dagdreyma og
velur valkost.