Sony Xperia E4g Dual - Dagsetning og tími

background image

Dagsetning og tími

Þú getur breytt dagsetningu og tíma í tækinu.

Dagsetning stillt handvirkt

1

Á Heimaskjár, pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Dagsetning & tími.

3

Afmerktu gátreitinn

Sjálfvirk tímastilling, ef hann er merktur.

4

Bankaðu á

Dagsetning.

5

Breyttu dagsetningunni með því að fletta upp og niður.

6

Bankaðu á

Stilla.

41

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Tími valinn handvirkt

1

Á Heimaskjár, pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Dagsetning & tími.

3

Afmerktu gátreitinn

Sjálfvirk tímastilling ef merkt er við hann.

4

Bankaðu á

Stilla tíma.

5

Flettu upp eða niður til að stilla klukkutíma og mínútu.

6

Flettu upp til að breyta

f.h. til að e.h., eða öfugt ef hægt er.

7

Bankaðu á

Stilla.

Til að stilla tímabelti

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Dagsetning & tími.

3

Afmerktu gátreitinn

Sjálfvirkt tímabelti ef hann er merktur.

4

Pikkaðu á

Velja tímabelti.

5

Veldu valkost.